7.6.2008 | 23:28
Tónlistin frá unglingsárunum
Hæ hæ öll.
Hvaða lag eða 2-3 lög tengið þið helst árunum frá fermingu og til loka Grunnskóla?
Í mínu tilfelli eru það að sjálfsögðu Lick it up með Kiss, Street of dreams með Rainbow og svo lifir þetta hérna alveg svakalega í minningunni
Svari nú hver fyrir sig
Kv, Steini
Skoðanakönnun
Á næsta mót að vera á Reyðarfirði?
Tenglar
Mínir tenglar
- Facebook Reyðarfjörður Þetta er reyðfirðingagrúbba á Facebook
- Facebook grúbba 69 árgangs
- Bloggsíða ´68 árgangsins
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað um NINU HAGEN ?
kári (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 23:08
Ég var aldrei neitt fyrir Ninu Hagen.
Steini (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 11:51
Dire Strate, engin spurning
Inga Ósk (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 13:58
Það er nú örugglega Shaken Stevens með Green Door hjá Tóta
69 árgangurinn á Reyðarfirði, 19.6.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.