21.10.2008 | 20:07
Börnin okkar !
Inga Ósk kom með þá frábæru hugmynd að við myndum búa til myndamöppu fyrir börnin okkar.
Mappan er komin og nú er bara að henda þarna inn myndum. Muna bara að merkja hverja mynd fyrir sig með nafni barns og foreldris, jafnvel fæðingardag líka :)
Og endilega þið sem eruð að hittast daglega eða vikulega,...eða bara annað slagið, minnið hvort annað á þessa síðu og virkjum hvert annað :)
Skoðanakönnun
Á næsta mót að vera á Reyðarfirði?
Tenglar
Mínir tenglar
- Facebook Reyðarfjörður Þetta er reyðfirðingagrúbba á Facebook
- Facebook grúbba 69 árgangs
- Bloggsíða ´68 árgangsins
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steini, ertu viss um að þetta sé ekki gömul fermingarmynd af Ingibjörgu systur þinni sem þú settir í albúmið?
Kveðja Dísa Mjöll
Dísa Mjöll (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 10:12
Jebb, alveg handviss :)
En Dísa, hvar eru myndir af ykkar börnum,.....og reyndar börnum allra nema okkar Ingu ?
Steini (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 13:40
Reyni að kippa því í liðinn sem fyrst
Dísa Mjöll (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.