4.7.2008 | 12:31
Aðgangsorð og fleira
Hæ öll
Ef einhvern úr hópnum vantar aðgangsorð til að skrifa hérna inn eða setja inn myndir eða bara anything,........þá getið þið sent mér tölvupóst á steini@hataekni.is eða steini.thorst@gmail.com
Þegar ég stofnaði síðuna var ég ekki með netföng allra svo það gæti bara vel verið að einhver sé ekki með aðgang.
En því fleiri sem skrifa eitthvað hérna og halda þessu gangandi, því skemmtilegri verður síðan. Ég er að reyna að halda afmælisdagbók og vona bara að ég sé með réttar dagsetningar í hvert sinn,......hahaha :) Nú ef ekki, þá er full ástæða til að óska hverjum og einum til hamingju með hvern og einn dag :)
Annars ekkert merkilegt af mér að frétta. Er kominn í sumarfrí og á leið á ættarmót í Svíþjóð, hjá hinu sænska ættlið mínum. Fer með börnin með mér og þetta verður BARA gaman sko.
Kærar kveðjur, Steini
Og by the way,....ef einhver ykkar er að nota Facebook, þá er hann Helgi Seljan búinn að stofna grúbbu þar sem heitir Reyðarfjörður, AKA Búðareyri 730. Endilega kíkið þarna inn og gerist meðlimir ef þið eruð skráðir Facebook notendur. Nú ef ekki, þá er bara að skrá sig því Facebook er skemmtilegt :)
Slóðin er http://www.facebook.com/group.php?gid=24130239516
Skoðanakönnun
Tenglar
Mínir tenglar
- Facebook Reyðarfjörður Þetta er reyðfirðingagrúbba á Facebook
- Facebook grúbba 69 árgangs
- Bloggsíða ´68 árgangsins
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun í sumarfríinu Steini
Ef þú kemur austur þá ertu velkominn í kaffi til mín.
Kv. Inga
inga ósk (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 09:24
Takk fyrir það Inga. Ef ég kem, þá kem ég pottþétt í kaffi :)
Steini Thorst, 8.7.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.